Afhending á íþróttagöllum Hamars

skrifað 07. jún 2010

Í dag, mánudaginn 7. júní, verða íþróttagallar Hamars afhentir í íþróttahúsinu á milli kl. 17 og 19.