Bæjarstjórnarfundur 12. maí 2010.

skrifað 10. maí 2010

406. fundur bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar verður haldinn á bæjarskrifstofunum, Sunnumörk 2, miðvikudaginn 12. maí 2010 og hefst kl. 17:00. DAGSKRÁ. 1. Fundargerðir. 1.1. Bæjarráðs frá 23. apríl og 6. maí 2010. 1.2. Skipulags- og byggingarnefndar frá 13. apríl 2010. 1.3. Velferðarnefndar frá 28. apríl 2010. 1.4. Fræðslunefndar frá 26. apríl 2010. 1.5. Menningar- íþrótta- og frístundanefndar frá 26. apríl 2010. 1.6. Kjörstjórnar frá 26.apríl, 8. og 9. maí 2010. 2. Kynning á viðbyggingaráformum vegna GÍH, fundargerðir starfshóps um stækkun frá 3. og 23. mars og 14. apríl 2010. (teikningar sendar á tölvupósti). 3. Þjónustusamningur við foreldrafélag Grunnskólans í Hveragerði. 4. Samstarfssamningur hagsmunaaðila um umhverfisúrbætur í Reykjadal. 5. Samkomulag við NLFÍ vegna lóðar. 6. Umsögn bæjarstjórnar um samgönguáætlun ríkisstjórnar. 7. Fundagerðir til kynningar; 7.1. Bæjarstjórnar frá 15. og 27. apríl 2010.