Prjónakaffi í bókasafninu.

skrifað 08. apr 2010

Næsta PRJÓNAKAFFI í Bókasafninu í Hveragerði verður mánudagskvöldið 12. apríl kl. 20-22. Allir velkomnir með handavinnuna sína á notalega kvöldstund.