Skriðsundsnámskeið í Laugaskarði

skrifað 15. mar 2010

Skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna hefst fimmtudaginn 18. mars nk. Námskeiðið verður 12 skipti, mánudaga kl. 18:30 - 19:15 og fimmtudaga kl. 17:30 - 18:15. Kennari er Magnús Tryggvason. Skráning fer fram í sundlauginni Laugaskarði og námskeiðsgjald kr. 7.000,-