Óperutónleikar í Hveragerðiskirkju.

skrifað 03. mar 2010

Óperutónleikar í Hveragerðiskirkju 13. mars kl.17:00

Ópera Gala flytja aríur og dúetta úr nokkrum óperuperlum t.d. úr Ævintýrum Hoffmanns, Leðurblökunni, Lakmé og Hans og Grétu. Flytjendur: Kristín Ragnhildur Sigurðardóttir sópran, Hólmfríður Jóhannesdóttir mezzósópran og Julian M. Hewlett Píanóleikari.


Smellið hér til að opna efnisskrá