Prjónakaffi í Bókasafninu í Hveragerði mánudaginn 1. febrúar kl. 20-22

skrifað 29. jan 2010

Þema kvöldsins: HÚFUR Komið með, ef þið eigið, gamlar, nýjar, skrýtnar eða skemmtilegar húfur prjónaðar eða heklaðar) af öllum stærðum og gerðum, gjarna einhverjar sem eiga sér sögu. Allir velkomnir Kaffi, te og djús á boðstólum.