Sundlaugin lokuð vegna jarðarfarar

skrifað 27. jan 2010

Sundlaugin í Laugaskarði verður lokuð vegna jarðarfarar frá kl. 12:00 föstudaginn 29. janúar.