Dregið í jólaglugga-spurningaleiknum

skrifað 13. jan 2010

Góð þátttaka var í jólaglugga-spurningaleiknum sem fór fram í tenglum við hátíðina Jól í bæ. Þrír heppnir þátttakendur voru dregnir út og fá þeir gjafabréf frá Kjörís. Vinningshafar fá vinninga senda til sín. Vinningshafarnir eru:
Daníel Njarðarson, heiðarbrún 62
Sóldís Anna og Sigurður Heiðar Guðjónsbörn, Arnarheiði 9a
Eyvindur Bjarnason, Kjarrheiði 10
Við þökkum bæjarbúum fyrir þátttökuna í leiknum og Kjörís fyrir gjafabréfin.