400. fundur bæjarstjórnar Hveragerðis.

skrifað 13. jan 2010

Verður haldinn á bæjarskrifstofunum, Sunnumörk 2, fimmtudaginn 14. janúar 2010 og hefst kl. 17:00. DAGSKRÁ. 1. Fundargerðir. 1.1. Bæjarráðs frá 17. desember 2009 og 7. janúar 2010. 1.2. Skipulags- og byggingarnefndar frá 5. janúar 2010. 1.3. Velferðarnefndar frá 15. desember 2009. 2. Tilfærsla á þjónustu við fatlaða frá ríki til sveitarfélaga (gögn lögð fram á síðasta fundi). Fyrirlestra frá málþingi er hægt að nálgast á [hér][1]. 3. Innkaupareglur Hveragerðisbæjar. 4. Breyting á reglum um innritun og innheimtu gjalda í leikskólum Hveragerðisbæjar 5. Fundagerðir til kynningar; 5.1. Bæjarstjórnar frá 17. desember 2009. [1]: http://sass.is/Template1.asp?Sid_NR=552&E_NR=526&VS=1VS1.asp&VT=402&VT2=552