Jólatréssala Hjálparsveitar skáta Hveragerði

skrifað 21. des 2009

Opið er virka daga 21 des, 22 des Frá kl 18:00 - 21:30 Þorláksmessu 23 des. Frá kl 13:00 - 18:00 Jólatréssalan er að Austurmörk 9. Kveðja félagar í Hjálparsveit skáta Hveragerði.