Nýr dýraeftirlitsmaður

skrifað 13. nóv 2009
Kristján Jónsson hefur verið ráðin sem dýraeftirlitsmaður hjá Hveragerðisbæ. Kristján mun hefja störf þann 15. nóvember.
Sími hjá honum er 822-2299.