Allra meina bót - Lokasýning

skrifað 13. nóv 2009

Lokasýning Leikfélags Hveragerðis á allra meina bót er í kvöld, föstud. 13. nóvember. Sýningin hefst kl. 22:15 húsið opnar kl. 21:45 Miðapantanir í Sjoppunni Sunnumörk 2 í síma 5871818 Leikhópurinn ásamt leikstjóranum Sigurgeir Hilmari, undirleikara og ljósamönnum