397. fundur bæjarstjórnar

skrifað 12. nóv 2009
BÆJARSTJÓRN HVERAGERÐISBÆJAR

397. fundur
bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar verður haldinn á bæjarskrifstofunum,
Sunnumörk 2, fimmtudaginn 12. nóvember 2009 og hefst kl. 17:00.
DAGSKRÁ.

1. Fundargerðir. 1.1. Bæjarráðs frá 14. október og 5. nóvember 2009. 1.2. Skipulags- og byggingarnefndar frá 3. nóvember 2009. 1.3. Menningar- íþrótta- og frístundanefndar frá 7. október 2009. 1.4. Úthlutunarnefndar Varmahlíðarhússins frá 9. september 2009. 1.5. Mannvirkja- og umhverfisnefndar frá 13. október 2009. 1.6. Fræðslunefndar frá 12. október 2009. 2. Reglur Hveragerðisbæjar varðandi nám í grunnskóla utan heimabyggðar. 3. Fundagerðir til kynningar; 3.1. Bæjarstjórnar frá 8. og 21. október 2009.

Hveragerði 10. nóvember 2009
Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri
Aðalmenn! Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða auk þess að tilkynna það á bæjarskrifstofuna.
2009