396. fundur bæjarstjórnar

skrifað 20. okt 2009
BÆJARSTJÓRN HVERAGERÐISBÆJAR

396. fundur

bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar verður haldinn á bæjarskrifstofunum,
Sunnumörk 2, miðvikudaginn 21. október 2009 og hefst kl. 17:00.

DAGSKRÁ.

1. Endurskoðuð fjárhagsáætlun ársins 2009.

Hveragerði 17. október 2009
Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri
Aðalmenn! Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða auk þess að tilkynna það á bæjarskrifstofuna.
2009