Bæjarstjórnarfundur 8. október 2009

skrifað 07. okt 2009
395. fundur
bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar verður haldinn á bæjarskrifstofunum, Sunnumörk 2,
fimmtudaginn 8. október 2009 og hefst kl. 16:30.

DAGSKRÁ.

1. Kynning og undirritun viljayfirlýsingar við 2012-Nýtt upphaf. 2. Kynning og samþykkt samnings um breytt fyrirkomulag á sorphirðu í Hveragerði. 3. Fundargerðir. 3.1. Bæjarráðs frá [17.][1] og [30.][2] september 2009. 3.2. [Velferðarnefndar frá 30. september 2009][3]. 4. Kaupsamningur og afsal á Sólaborgarsvæðinu ásamt tillögu að fjármögnun. 5. Fundagerðir til kynningar; 5.1. Bæjarstjórnar frá [10.][4] og [30.][5] september 2009. Hveragerði 6. október 2009 Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Aðalmenn! Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða auk þess að tilkynna það á bæjarskrifstofuna. [1]: http://hveragerdi.is/content/files/public/Fundargerdir/B%C3%A6jarr%C3%A1%C3%B0%20%C3%93sam%C3%BEykkt/Br090917.doc [2]: http://hveragerdi.is/content/files/public/Fundargerdir/B%C3%A6jarr%C3%A1%C3%B0%20%C3%93sam%C3%BEykkt/Br090930.doc [3]: http://hveragerdi.is/content/files/public/Fundargerdir/F%C3%A9lagsm%C3%A1lanefnd%20%C3%93sam%C3%BEykkt/fe20090930.doc [4]: http://hveragerdi.is/content/files/public/Fundargerdir/B%C3%A6jarstj%C3%B3rn/bs20090910.doc [5]: http://hveragerdi.is/content/files/public/Fundargerdir/B%C3%A6jarstj%C3%B3rn/bs20090930.doc