Kvennalið Hamars í körfu í Laugardalshöll

skrifað 01. okt 2009

Kvennalið Hamars keppir við KR í úrslitaleik Powerade-bikarsins í laugardalshöll sunnudaginn 4. október kl. 13:00. Þetta er í fyrsta skipti sem Hamar á kvennalið í Powerade-bikarsúrslitum í Höllinni og eru Hvergerðingar og aðrir stuðningsmenn Hamars hvattir til að mæta og styðja stelpurnar okkar.