Aukafundur bæjarstjórnar 30.09.09

skrifað 26. sep 2009

BÆJARSTJÓRN HVERAGERÐISBÆJAR 394. fundur bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar verður haldinn á bæjarskrifstofunum, Sunnumörk 2, miðvikudaginn 30. september 2009 og hefst kl. 8. DAGSKRÁ. > > 1.Fundargerðir. > > 1.1.[Skipulags- og byggingarnefndar frá 15. september 2009][1]. Hveragerði 25. september 2009 Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Aðalmenn! Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða auk þess að tilkynna það á bæjarskrifstofuna. 2009 [1]: http://hveragerdi.is/content/files/public/Fundargerdir/Skipulags-%20og%20byggingarnefnd%20%C3%93sam%C3%BEykkt/Fundargerd_101_090915.pdf