Skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna.

skrifað 11. sep 2009

Skriðsundnámskeið fyrir fullorðna verður þriðjudaga 19:00-19:45 og fimmtudaga 17:30-18:15. Kjörið fyrir þá sem vilja auka skriðsunds kunnáttuna og fá má meiri fjölbreytni í sundiðkunina. Atriði sem lögð verður áhersla á er líkamslega, öndun, fótatök, handatök, og skriðsundið í heild sinni. Fyrsta námskeið hefst þriðjudag 15. september. Skráning í afgreiðslu sundlaugar og hjá Magnúsi 898-3067 Kennari Magnús Tryggvason.