Garpasund

skrifað 10. sep 2009

Garpasund eru sundæfingar fyrir fólk á aldrinum 25+ sem vilja nýta sér sund sem líkamsrækt, undir handleiðslu þjálfara. Æfingar verða á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 18:15-19:00. Fyrsta æfing verður fimmtudaginn 10. september. Þjálfari er Magnús Tryggvason íþróttafræðingur og sundþjálfari