Laust starf í áhaldahúsi Hveragerðisbæjar

skrifað 27. ágú 2009

Starfsmaður óskast til starfa í áhaldahús Hvergerðis, frá og með 15. september 2009. Umsækjendur þurfa að hafa vinnuvélaréttindi. Umsóknir berist til Elfu D. Þórðardóttur Mannvirkja- og umhverfisfulltrúa á bæjarskrifstofu, Sunnumörk 2. Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu. Frestur til að skila inn umsóknum er til 7. september 2009. Elfa Dögg Þórðardóttir Mannvirkja- og umhverfisfulltrúi Hveragerðisbæjar.