Blómadansleikurinn á Hótel Örk fyrir 20 ára og eldri

skrifað 27. ágú 2009

Á laugardagskvöldið 29. ágúst verður Blómadansleikur á Hótel Örk með hljómsveitinni Í svörtum fötum. Þau leiðu mistök urðu að dansleikurinn var auglýstur fyrir 18 ára og eldri en það rétta er að dansleikurinn er fyrir 20 ára og eldri. Biðjum við hlutaðeigandi aðila afsökunar á mistökunum.