Heilsudagskrá á Heilsustofnun

skrifað 25. ágú 2009

Heilsustofnun NLFÍ ** Heilsutengd dagskrá alla helgina **Sýning á Minningarherbergi Jónasar Kristjánssonar læknis Opnunartími: föstudag kl. 15 - 16, laugardag kl. 13 - 15 og sunnudag kl. 13 - 15 Kompudagar - nytjamarkaður frá kl. 11 - 15 laugardag og sunnudag, allskonar vörur á spaugilegu verði, öll sala fer í gott málefni Kapellan laugardag kl. 15 - Grasakonuslökun - jóga + slökun fyrir almenning á meðan húsrúm leyfir. Slökunarstjóri er Gréta Berg. Frítt fyrir alla í Baðhúsið Kjarnalund sunnudaginn 30. ágúst kl. 10 - 17 Hádegisverðatilboð sunnudaginn 30. ágúst frá kl. 11:45 - 12:45 Fylltar paprikur, salatbar, meðlæti, ananasfromage og te kr. 1000 fyrir fullorðna og kr. 500 fyrir börn (6 - 12 ára), 0 kr. (0 - 5 ára)