Ungbarnasund Söndru

skrifað 20. ágú 2009

**Ungbarnasund Söndru á Heilsustofnun ** Fimmtudaginn 27. ágúst hefst nýtt 8 vikna byrjendanámskeið fyrir 3 - 8 mánaða gömul börn. Kennslan fer fram í glæsilegri aðstöðu á Heilsustofnun í Hveragerði. Kennarar verða Sandra Sigurðardóttir og Hildigunnur Hjörleifsdóttir. Upplýsingar og skráning: sandrasigurdar@gmail.com eða í síma 865-4448.