Skólastarf hefst í Grunnskólanum

skrifað 10. ágú 2009

Tilkynning um upphaf skólastarfs: Fyrsti starfsmannafundur skólaársins verður haldinn 17. ágúst n.k. og hefst hann klukkan 9:00. Nemendur skólans mæti á skólasetningu mánudaginn 24. ágúst sem hér segir: Yngsta stig klukkan 9:00 Miðstig klukkan 10:00 Elsta stig klukkan 11:00. Skólasel verður opið frá og með klukkan 9:30 þann24. ágúst. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 25. ágúst. Skólastjóri