Vilt þú vera með á markaðstorgi á Blómstrandi dögum ?

skrifað 07. ágú 2009

Bæjarhátíðin Blómstrandi dagar í Hveragerði 27. - 30. ágúst Markaðstorg í Grunnskólanum Handverk - hannyrðir - nýtt íslenskt grænmeti - heimilisiðnaður og margt, margt fleira Þeir sem óska eftir að fá söluborð fyrir sínar afurðir eru hjartanlega velkomnir á markaðstorgið Skráning og nánari upplýsingar hjá verkefnastjóra jmh@hveragerdi.is