Þjónustumiðstöð atvinnulausra lokuð

skrifað 14. júl 2009

Þjónustumiðstöð atvinnulausra hefur verið lokað um stundarsakir vegna lélegrar mætingar. Mun lokunin standa yfir þar til um miðjan ágúst eða 1.september og kemur tilkynning um það síðar.