Vinnuskólinn hefst 8. júní næstkomandi

skrifað 03. jún 2009

Vinnuskóli Hveragerðisbæjar hefur starfsemi sína 8. júní næstkomandi kl. 13 í sal Grunnskólans. Þar munu starfsmenn kynna vinnu sumarsins og starfsreglur. Vinnuskólinn er fyrir unglinga fædda 1993 - 1995.