Sundlaugin opnar eftir endurbætur

skrifað 20. maí 2009

Laugardaginn 23. maí verður sundlaugin í Laugaskarði opnuð aftur eftir endurbætur. Frá 1. júní er sundlaugin er opin:
mánudaga - föstudaga kl. 6:30-21:15 laugardaga - sunnudaga kl. 10:00-18:30