Sundlaug lokar tímabundið vegna viðgerða

skrifað 12. maí 2009

Sundlaugin í Laugaskarði verður lokuð frá 18. maí, í nokkra daga, vegna árlegs viðhalds. Tilkynnt verður á heimasíðu bæjarins www.hveragerdi.is um hvenær verður opnað aftur eftir viðgerðir.