Hamsunkvöld - Noregskvöld í Bókasafninu í Hveragerði

skrifað 12. maí 2009

Miðvikudaginn 13. maí kl. 20. Tiril Myklebost segir frá Knut Hamsun og lesið verður úr bókum hans bæði á íslensku og norsku. Ljósmyndasýning Ellenar Fodstad verður skoðuð og Ragna Hjartardóttir syngur nokkur lög við undirleik Harðar Friðþjófssonar.