Bókasafnið fimmtudaginn 16. apríl kl. 20 - Fjarlæg lönd og framandi þjóðir

skrifað 06. apr 2009

Sigríður Kristjánsdóttir segir frá ferð til Galapagos í máli og myndum. Einnig segir hún frá heimsókn í SOS barnaþorp í Ekvador.
Allir velkomnir. Kaffi á könnunni.