Skjálftaskjól - Boltinn í beinni í páskafríinu

skrifað 01. apr 2009

Þrátt fyir að páskafrí gangi í garð núna um helgina verður Skjálftaskjól með beinar útsendingar frá Meistaradeild Evrópu í næstu viku, þriðjudaginn 7. og miðvikudaginn 8. apríl. Tilboð á pizzu frá Hofland, foreldrum frjálst að koma. Gríðarleg stemning í 8 liða úrslitum!!! Nánar á [www.skjalftaskjol.net][1] [1]: http://www.skjalftaskjol.net/