Hugmyndir og leiðir til atvinnuþróunar - ráðgjafi með viðtalstíma á bæjarskrifstofunni

skrifað 27. mar 2009

Viðvera starfsmanns Atvinnuþróunarfélags Suðurlands frestast um óákveðinn tíma vegna veikinda.
Starfsmaður Atvinnuþróunarfélags Suðurlands verður með viðveru í Hveragerði, þriðjudaginn 31. mars n.k. á skrifstofu sveitarfélagsins, Sunnumörk 2, milli klukkan 13:30 og 15:30.
Nýtið tækifærið að hitta ráðgjafa í heimabyggð til að ræða hugmyndir og leiðir til atvinnuþróunar.
Allir velkomnir!