Dagskrá vikunnar í bókasafninu

skrifað 16. mar 2009

Þriðjudaginn 17. mars kl. 17:15 og 18:15: Kynning á snara.is sem er safn leitarhæfra vefbóka. Hver kynning tekur ca. 15 mín. Fimmtudaginn 19. mars kl. 20: Framandi þjóðir - Guðrún Olga Clausen segir frá ferð til Jemen og Jórdaníu í máli og myndum. Allir velkomnir. Sektalausir dagar til 20. mars 2009 Bókasafnið í Hveragerði