Golfklúbbur Hveragerðis opnar æfingaaðstöðu

skrifað 19. feb 2009

Hvergerðingar og nærsveitamenn athugið!
Golfklúbbur Hveragerðis opnar glæsilega æfingaaðstöðu í kjallara íþróttahússins laugardaginn 21. febrúar. Opið hús milli kl. 13:00 og 16:00. Heitt á könnunni og Kjörís fyrir börnin. Gengið inn um suðurinngang.
Stjórn GHG