SKART OG SKIPULAG sýning í Listasafni Árnesinga

skrifað 30. jan 2009

Sunnudaginn 1. febrúar kl. 14:00 opnar sýningin [SKART OG SKIPULAG][1] í [Listasafni Árnesinga][2].
Smellið [hér][3] til að opna boðskort á sýninguna.