Upplýsingamiðstöð Suðurlands vantar starfsmenn í afleysingar

skrifað 21. jan 2009

Starfsmaður óskast til afleysingastarfa vegna fæðingarorlofs í Upplýsingamiðstöð Suðurlands. Kröfur um sjálfstæð vinnubrögð, tungumálaþekkingu, leiðsögn hópa, góða kunnáttu á landinu okkar fagra og þá sérstaklega á Suðurlandi. Viðkomandi þarf að geta hafið störf í febrúar. Vinsamlega sendið umsókn um menntun og fyrri störf fyrir 6. febrúar á eða Upplýsingamiðstöð Suðurlands Sunnumörk 2 810 Hveragerði **Hverasvæðið Hveragerði ** Starfsmaður óskast í sumar í 100% starf á Hverasvæðinu Hveragerði. Kröfur um sjálfstæð vinnubrögð, tungumálaþekkingu og leiðsögn hópa. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. júní. Vinsamlegast sendið umsókn um menntun og fyrri störf fyrir 6.febrúar á