Félagsmiðstöðin Skjálftaskjól auglýsir eftir starfsmanni

skrifað 19. jan 2009

Hveragerðisbær auglýsir eftir starfsmanni í hlutastarf við Félagsmiðstöðina Skjálftaskjól. Vinnutíminn er síðdegis, fram á kvöld tvisvar sinnum í viku. • Viðkomandi þarf að vera jákvæður og félagslyndur, reynsla af vinnu með börnum og ungmennum æskileg. • Viðkomandi þarf að hafa náð 20 ára aldri og geta hafið störf sem fyrst. Umsóknafrestur er til 23. janúar. Umsóknareyðublað [hér][1] Nánari upplýsingar gefur Páll Sveinsson, forstöðumaður í síma 822 9987 eða á póstfanginu Menningar- og frístundafulltrúi [1]: http://hveragerdi.is/www.hveragerdi.is/content/files/public/_PDF/_Ums%C3%B3knir/STARFSUMS%C3%93KN.pdf