Viðgerðir í sundlauginni í Laugaskarði

skrifað 14. jan 2009

munu standa yfir föstudaginn 16. janúar. Sundlaugin verður opin þennan dag en laugargestir geta orðið fyrir smávægilegum óþægindum. Menningar- og frístundafulltrúi