Jólatrén út fyrir lóðamörk
skrifað 06. jan 2009
Ágætu íbúar.
Föstudagseftirmiðdaginn 9. janúar n.k., mun körfuknattleiksdeild Hamars fara um bæinn og hirða upp jólatré frá bæjarbúum. Setja þarf trén út fyrir lóðamörk og passa að þau séu ekki í göngu-, eða ökuleið.
Gleðilegt nýtt ár.
fleiri fréttir
-
23. apr 2018Góð heimsókn á bæjarskrifstofu
-
20. apr 2018Umhverfisverðlaunin til nemenda 7. bekkjar
-
17. apr 2018Auka græn tunna ókeypis út árið ef þarf
-
17. apr 2018Sumri fagnað í blómabænum
-
27. mar 2018Suðurlandsmeistarar í skák
-
26. mar 2018Páskar í Hveragerði
-
20. mar 2018Handverk og hugvit með tryggt húsnæði
-
14. mar 2018Smásögur Kiefer og Freydísar verðlaunaðar
-
07. mar 2018Nýjar og endurbættar stefnur samþykktar
-
20. feb 2018Bungubrekka skal húsið heita