Jólaball barnanna á Hótel Örk 27. des. kl. 14.

skrifað 22. des 2008

Lionsklúbbur Hveragerðis ásamt fyrirtækjum í bænum bjóða börnunum á jólaball. Jólasveinar koma í heimsókn. Boðið upp á veitingar fyrir börnin. Fullorðnir greiða fyrir kaffið.