Kveikt á jólaljósunum með viðhöfn við Sundlaugina í Laugaskarði

skrifað 19. nóv 2008

Jólaljósin verða tendruð á stofnunum bæjarins fimmtudaginn 20. nóvember. Af því tilefni verður gestum Sundlaugarinnar í Laugaskarði boðið í sund frá kl. 18 þann dag.

Allir velkomnir að njóta jólastemningar saman í sundi.
Jólatónlist, jólaljós, kakó og piparkökur.