Heita vatnið verður tekið af hluta bæjarins í dag 20.10.08

skrifað 20. okt 2008

Vegna tenginga lagna í Þórsmörk verður ekkert heitt vatn á hluta bæjarins fram eftir degi í dag 20. október.