Vatnslaust í Kambahrauni og Borgarhrauni

skrifað 10. sep 2008

Vatnslögn fór í sundur í Kambahrauni og er því vatnslaust þar og í Borgarhrauni. Viðgerð stendur yfir og vonast er til að mögulegt verði að hleypa vatni á sem allra fyrst aftur.