Fréttatilkynning til starfsmanna grunnskólans

skrifað 13. ágú 2008

Vegna framkvæmda við skólann er fyrsta starfsmannafundi frestað til þriðjudagsins 19. ágúst nk.
Fundurinn hefst kl. 9:00

Skólastjóri