Upphaf skólastarfs 2008-2009

skrifað 08. ágú 2008


FRÁ GRUNNSKÓLANUM Í HVERAGERÐI

Tilkynning um upphaf skólastarfs


Starfsmannafundur verður haldinn fimmtudaginn 14. ágúst og hefst hann kl. 9:00.

Nemendur skólans mæti föstudaginn 22. ágúst kl. 09.00 til umsjónarkennara, nema 1. bekkingar (6 ára) sem verða boðaðir sérstaklega í viðtal hjá umsjónarkennara ásamt foreldrum.

Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 25. ágúst.


Skólastjóri