Gæsluvöllurinn aftur í skólaseli

skrifað 14. júl 2008

Nú er viðhaldi við hús og garð á skólaselinu lokið þannig að frá og með deginum í dag, mánudag, verður gæsluvöllurinn þar.