Gæsluvöllurinn á Óskalandi í tvo daga

skrifað 07. júl 2008

Gæsluvöllurinn verður á leikskólanum Óskalandi mánudag 7. og þriðjudag 8. júlí vegna viðhalds skólaselsvallar. Menningar- og frístundafulltrúi