Sundlaugin í Laugaskarði opnar eftir viðgerðir

skrifað 10. jún 2008

Sundlaugin verður opnuð á fimmtudaginn 12. júní eftir endurbætur og aðrar viðgerðir. Opnunartíminn í sumar er: mánudaga til föstudaga 07:00 - 20:30 laugardaga og sunnudaga 10:00 - 18:30