Áfallahjálp í Hveragerði

skrifað 09. jún 2008

Ákveðið hefur verð að áfallahjálp verði veitt þeim sem á þurfa að halda í þjónustumiðstöð Hveragerðis alla virka daga í þessari viku frá kl 15-18. Þjónustumiðstöðin er staðsett í húsnæði Rauða Kross Íslands við Austurmörk. Á [síðu Almannavarna][1] má lesa ýmsan fróðleik um áföll og áfallahjálp. [1]: http://www.almannavarnir.is/displayer.asp?cat_id=152